Færsluflokkur: Bloggar
7.1.2008 | 00:32
Bara Pólverjar
Allir þeir sem kem keyrðu framhjá manninum voru pottþétt Pólverjar, ég fullyrði það að enginn Íslendingur myndi keyra framhjá alblóðugum manni sem vantaði aðstoð.
....helvítis Pólverjar!
Margir óku framhjá slösuðum manni | |
Tenging við þessa frétt hefur verið rofin vegna kvartana. |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
24.10.2007 | 18:47
Dive on...
Gerrard er vanur að henda sér niður í Istanbul.
Hann á væntanlega eftir að halda uppteknum hætti í kvöld... scouse bastard!
Gerrard vill sama baráttuanda og gegn Everton | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 18:49 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
22.10.2007 | 15:33
Mesti hræsnari enska boltans.
Heimskir skáserar fara í taugarnar á mér.
Steve Gerrard, Gerrard,
He kisses the badge on his chest,
Then puts in a transfer request,
Steve Gerrard, Gerrard...
Gerrard sár yfir að vera tekinn af velli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 15:35 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
7.9.2007 | 05:49
Stórkostlegt!
Til hamingju strákar!
Rosalega held ég að það væri gaman að sitja við sama borð og Daniel Negreanu eða Greg "Fossilman" Raymer, stjörnu-leikmenn Kanada og USA.
En er einhver hérna sem spilar á PokerStars ? Einhver sem getur borið PS saman við Full Tilt, ætti að vera einhver ástæða að færa sig yfir ?
Maður stofnar allavegana account þar fyrir næsta ár þannig að maður eigi kannski einhvern möguleika á að keppa fyrir Íslands hönd og spila við stórstjörnur PokerStars.
Fyrir þá sem hafa áhuga þá er hægt að horfa á útsendinguna hérna: http://www.pokerstars.tv/wcp/
Íslendingar í úrslitum í heimsbikarmóti í póker | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 06:12 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.7.2007 | 14:17
Hvað er "einn leikur" í póker ?
Veit ekki hvort að mikil póker áhugamanneskja skrifaði fréttina en ef ég væri að lesa í fyrsta skipti af þessum aðburð og það væri hér á mbl.is myndi ég vera litlu nær.
Mönnum dettur væntanlega fyrst í hug að um sé að ræða algengasta og vinsælasta formið af Hold' em, sem er No Limit Texas Hold'em, þar sem spilarar geta lagt allan staflann sinn undir á hvaða stundu sem er í höndinni en "unabomberinn" Laak og Eslami munu spila Limit Hold' Em við tölvuna, þ.e.a.s upphæðirnar sem hægt er að veðja eru staðlaðar og takmarkaðar.
Í fréttinni kemur fram að þeir fái 5000 dollara fyrir hvern leik sem þeir vinna, aldrei hef ég heyrt um að "vinna einn leik" í póker - hið rétta er að þeir þurfa að vinna 25 "small bets" í 500-handa "sessoni".
Bendi á frétt af pokernews.com fyrir þá sem vilja kynna sér málið betur.
Gervigreind gegn bestu pókerspilurum heims | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 16:34 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)