7.9.2007 | 05:49
Stórkostlegt!
Til hamingju strákar!
Rosalega held ég að það væri gaman að sitja við sama borð og Daniel Negreanu eða Greg "Fossilman" Raymer, stjörnu-leikmenn Kanada og USA.
En er einhver hérna sem spilar á PokerStars ? Einhver sem getur borið PS saman við Full Tilt, ætti að vera einhver ástæða að færa sig yfir ?
Maður stofnar allavegana account þar fyrir næsta ár þannig að maður eigi kannski einhvern möguleika á að keppa fyrir Íslands hönd og spila við stórstjörnur PokerStars.
Fyrir þá sem hafa áhuga þá er hægt að horfa á útsendinguna hérna: http://www.pokerstars.tv/wcp/
![]() |
Íslendingar í úrslitum í heimsbikarmóti í póker |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 06:12 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)